Friday, November 5, 2010

Verkefnalisti tölvuvals 2010

1.       Gerð árbókar fyrir 10. bekk. Skila fyrir 30. mars.
2.       Umhverfisveggspjöld
3.       Auglýsing um gosdrykk
·         Handrit gert, mynd tekin og klippt til
4.       Cd umslög
5.       Stafræn stuttmynd 5 mín.
·         Handrit með söguþræði sem hefur upphaf, miðju og endi

6.       Teknar eru fjórar myndir á myndavél eða út af netinu sem notaðar eru til að mynda frásögn. Vistið myndirnar í möppunni ykkar merktri MYNDASAGA. Einnig er fundið lag og vistað á sama stað.
·         Búið til tónlistarmyndband
·         Glærukynning um tónlistarmanninn sem syngur lagið við tónlistarmyndbandið.